Vorið 2017 kom tískuhúsið Guess með nýjan ilm Guess 1981, þeirra mest tælandi ilmur til þessa. Glæsileiki, fágun og þokki er lýsingin á ilminum.