Sögu Wella vörumerkisins má rekja aftur til ársins 1880, þegar ungur og metnaðarfullur Þjóðverji að nafni Franz Ströher hóf að framleiða hárkollur og hártoppa. Nú tæplega einni og hálfri öld síðar er Wella einn stærsti hárvöruframleiðandi heims.
Artica er dreifingaraðili Wellaflex og Koleston frá Wella á Íslandi.