Um okkur

Artica var stofnað árið 1986 af Guðlaugi og Evu Kristmanns, fyrirtækið hefur allar götur síðan verið framsækið og leiðandi á snyrtivörumarkaðnum á Íslandi.

Markmið Artica er að bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval og veita viðskiptavinum sínum bestu þjónustu hverju sinni.

Söluaðilar okkar eru:
Hagkaup, Debenhams, Lyfja, MAC, Lyf og Heilsa, Apótek Vesturlands, Snyrtistofan Ágústa, Make up Gallerý, Urðarapótek, Caríta Snyrting, Nana snyrtivöruverslun, Jara, Snyrtistofan Hrund, Mánagull Bolungarvík, Reykjavík Spa, Snyrtistofan Lind, Dekurstofan, Mecca Spa, Lipurtá, Árbæjarapótek, Snyrtistofan Jóna, Aroma Vestmannaeyjum, Guinot snyrtistofa, Snyrtistofan Dögg, Eplið, Face snyrtistofa Akranesi, Hársnyrtistofan Flikk Hornafirði, Snyrtistofan Dekrið Reykjanesbæ, Snyrtistofan Helena Fagra, Reykjavíkur Apótek, Snyrtistofan Dekur Akranesi, Fríhöfnin og Saga Shop

About Artica

Artica was founded in 1986 by Guðlaugur Kristmann and Eva Kristmann. Since then the company has grown and is now a leading company in the cosmetic market in Iceland.

The year 1994 marked a turning point for Artica when it joined the Estée Lauder Companies Inc.. and began distribution some of the most leading cosmetic brands in the world, Estée Lauder, Clinique, Bobbi Brown, MAC, La Mer, and Aramis.  In the year of 2002, Artica added Coty Fragrances and OPI nail products to its product range.

Artica goal is to offer a wide product range and provide customers with the best service at any time.