Artica https://artica.is Heildverslun með snyrtivörur, ilmvötn, húðvörur og naglalökk Tue, 05 Apr 2022 13:59:40 +0000 en-US hourly 1 https://wordpress.org/?v=6.0 https://artica.is/wp-content/uploads/2019/08/favicon_uOm_icon.ico Artica https://artica.is 32 32 SUPERSMOOTH 5 MINUTE MASK / CLEANSER https://artica.is/supersmooth-5-minute-mask-cleanser/ Fri, 01 Apr 2022 15:07:42 +0000 https://www.artica.is/?p=1864

NÝR 5 mínútna maski / hreinsir!  

Þú munt vilja sveiflast í báðar áttir!

 

Þegar notaður sem maski, afeitrar þú húðina með kolum og kaólínleir

Þegar notaður sem hreinsir, skrúbbar þú húðina með Silica Beads og Salisylsýru.

 

Kremuð leirformúlan fer djúpt inn í húðholur sem hjálpar til við að hreinsa umfram olíu og óhreinindi sem valda bólum og útbrotum.

 

Húðin verður bjartari, sléttari og mun ánægðari

Helstu innihaldsefni eru:

Salicylsýra sem lagar og kemur í veg fyrir achne og heldur húðinni hreinni

Kol og Kaolínleir sem afeitra húðholur og dregur í sig umfram olíu og óhreinindi úr húðinni

Silica Beads skrúbba varlega húðina og betrumbætir áferð hennar

 

Maskinn er auðveldur í notkun og hentar þeim sem erum með þurra/blandaða húð til feita húð.

 

Notkun…

Sem hreinsir:

Nuddaðu varlega á blauta húð kvölds og morgna, skolaðu af með volgu vatni og berðu serum og rakakrem á eftir.

 

Sem maski:

Berðu á hreina húðina, á allt andlitið eða á þau svæði sem þurfa á því að halda, notist 1 x til 2 x í viku. Skolaðu af með volgu vatni og fylgdu eftir með serumi og rakakremi.

 

Hvort sem þú notar hann sem maska eða hreinsir er mikilvægt að forðast augnsvæðið.

 

Vöruna getur þú keypt hér:

Beautybox.is

Heimkaup.is

Hagkaup.is

 

]]>
M•A•C Stack Mascara https://artica.is/macstack-mascara/ Wed, 02 Mar 2022 13:45:20 +0000 https://www.artica.is/?p=1837

Stenst maskarinn þinn væntingar þínar?

Er hann léttur og gefur extra lengd? Lyftir, aðskilur og sveigir? Magnar augnhárin þín í stórkostlega vídd og skilgreinir þau?
Getur hann veitt þér hvaða útlit sem er með einni óendanlega uppbyggjanlegri formúlu sem mun ekki klessast, flagna, blotna né harðna?

Hélt það ekki…

 

Við kynnum M•A•C Stack maskarann, stærstu byltingu okkar í maskaratækni, sem hannaður er til að standast, skara framúr og verða #1 á markaðnum. Hann hefur verið yfir tvö ár í vinnslu og voru viðmiðin einföld: að uppfylla allar maskaraþarfir í einni vöru. Með aðlögun að leiðarljósi er M•A•C Stack maskarinn fyrir þig, á hverjum degi. Byltingarkenndur ávinningur sem gefur þér hvaða augnháraútlit sem þú sækist eftir, frá náttúrulegu útliti til stórkostlegrar þéttingar, lengd og sveigju augnhára þinna.

 

Tæknikunnátta er vægt til orða tekið:

Superstack Mega Brush og Superstack Micro Brush eru með blaðlaga, skjögraða og margþætta bursta sem ná hverju hári. “Þeir leyfa mér að ná smáatriðunum; Micro er fullkominn fyrir lengdina á meðan Mega eykur fyllingu,” segir Tiffany Johnston, yfirlistamaður frá Los Angeles, Bandaríkjunum.

Endist í 24 klukkustundir! Listamenn eins og Johnston segja: “endingin er stórkostleg”.

 

M•A•C Stack maskarinn gerir þér kleift að sérsníða augnhárin á einfaldan hátt. Allt frá einni stroku fyrir létt útlit með lengd til djarfra augnhára með aukinni sveigju. “M•A•C Stack maskarinn er frábær og uppbyggjanlegur, sem gerir hann fjölhæfan,” segir Johnston. “Ein umferð er kremkennd og létt á meðan margar umferðir gefa ótrulega lengd og ummál. Þetta er hin fullkomna formúla fyrir fólk sem vill fjölbreytni í einni vöru, sem gefur notandanum fullkomna stjórn.”

 

Það lítur út fyrir að maskari hafi orðið persónulegur.

 

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar MAC_Iceland

 

]]>
NÝTT frá ☆ GLAMGLOW ☆ YOUTHCREAM ™ https://artica.is/1778-2/ Tue, 07 Sep 2021 11:09:56 +0000 https://artica.is/?p=1778 YOUTHCREAM ™ er kröftugt krem sem vinnur gegn öldrunareinkennum húðarinnar, hannað til þess að slétta húðina samstundis og gefa djúpnærandi raka og fallegan ljóma. Pakkað af 3 kröftugum aldursviðnáms innihaldsefnum.

þetta mjúka krem inniheldur þrefalt peptíð, hyaluronicsýru og tvöfalt magn af Tea sem hjálpar til við að minnka ásýnd fínna lína og gefur húðinni fyllri ásýnd ásamt meiri raka. Hindberja stofnfrumur viðhalda frumheilbrigði húðarinnar svo húðin verður jafnari og fær aukinn ljóma.

Notist á andlit og háls.

  1. Nuddaðu varlega lítið magn milli fingrana til þess að hita vöruna upp
  2. Nuddaðu vörunni á andlit, háls og bringu
  3. Notis daglega eins og þér hentar

 

]]>
Nýjasti hyljarinn frá Clinique https://artica.is/nyjasti-hyljarinn-fra-clinique/ Wed, 10 Feb 2021 13:29:43 +0000 https://artica.is/?p=1704 Even Better All- Over hyljari + eraser er nýjasti hyljarinn frá Clinique. Hann er léttur, olíulaus, kremkendur hyljari sem endist lengi og hylur þau svæði sem borið er á.
Hyljarann má nota á allt andlitssvæðið og er hyljarinn með innbyggðan svamp sem er sérhannaður til að ná til allra andlitssvæða.

Formúlan er rakagefandi og endist í allt að 24 klukkustundir, sléttir húðina og skiptir sér ekki. Formúlan er einnig svita og rakaþolin og dregur úr þrota á augnsvæðinu við langtíma notkun ásamt því að lágmarka dökk svæði við augun.
Varan inniheldur C-vítamín, Hyaluronic sýru, koffín, Phytosphingosine og optical dissfusers
Hyljarinn hefur miðlungs eða fulla þekju og blandast auðveldlega. Auðvelt er að finna sinn rétta lit fyrir þær sem hafa notað Even Better farðan þar sem hyljarinn passar fullkomnlega við þá liti en eru aðeins ljósari.

]]>
Nýjung frá Bobbi Brown https://artica.is/nyjung-fra-bobbi-brown/ Fri, 05 Feb 2021 11:01:10 +0000 https://artica.is/?p=1695 Hydrating Water Fresh Cream er komið á sölustaði Bobbi Brown á Íslandi, Lyf og heilsu Kringlunni og Beautybox 


Hydrating Water Fresh Cream er létt olíulaust dag- og nætur krem sem inniheldur meira en 70% vatn.

Kremið dregur úr roða, kemur jafnvægi á húðina og sléttir yfirborðið með því að minnka opnar svitaholur og undirbúa húðina fyrir förðun ásamt því að gefa húðinni “non stop” raka í yfir 100 klukkustundir frá einstæðri rakabombu sem inniheldur hýalúrónsýrur og hýdrósa (hydra-essence) sem hjálpar húðinni að fá tvöfalt meiri raka samstundis.


Formúlan er laus við allar dýraafurðir, sílikon, alkahól, paraben, þalat, súlfat.
Fyrir allar húðgerðir en tilvalið fyrir þurra húð.

]]>
Hvað gerir Clinique Smart Night™ Clinical MD Multi-Dimensional Repair Treatment Retinol? https://artica.is/hvad-gerir-clinique-smart-night-clinical-md-multi-dimensional-repair-treatment-retinol/ Wed, 03 Feb 2021 15:14:40 +0000 https://artica.is/?p=1662 Clinique var að senda frá sér nýjung:

 

 

Fyrir hvern er þessi vara:

Þá sem vilja vinna á öldrun húðarinnar og ná fram því besta. Þá sem eru með opnar húðholur, ójafna húð, og vilja vinna á öldrun húðarinnar.


Hvað er þetta:


Kvöldmeðferð – Vinnur á öldrun húðarinnar með krafti retinóls (retinol) auk þess sem það gefur góðan raka.


Hvað gerir hún:


Þessi kremaða formúla inniheldur retínól sem hjálpar og fyrirbyggir ótímabærra öldrun húðar. Vinnur einnig á fínum línum. Húðin verður jafnari, rakameiri og húðholur verða minni. Gefur samstundis varanlegan raka, sem lætur húðina líða vel og vegur uppá móti þurrki sem getur stundum komið í kjölfari notunar retínóls. (Persónubundið)

Notkun:

Það þarf lítið í einu (0,25g) á nóttunni. Forðist augnsvæði.

Fyrstu tvær vikurnar: notist annað hvert kvöld. Ekki er mælt með því að nota annað serum á móti.
Notaðu sólavörn og takmarkaðu sólarljós á meðan á notkun stendur og í viku á eftir.
Ekki nota með öðrum retínól vörum. Til dæmis Clinique Fresh Pressed Night Booster með hreinu A-vítamín (Retínól).
Til að hámarka niðurstöður retínóls mælum við með því að nota vörur sem vinna á öldrun húðar með – Til dæmis á morgnana Clinique Smart Serum fyrir viðgerð + Clinique Smart SPF15 dagkremið.

 

Varan er án:


Olíu, Alkahól (denatured alcohol), SLS, SLES, súlfat, þalöt, paraben, ilmefni.

Lykil innihaldsefni:

Retínól : Er form af A vítamíni sem er mjög virkt öldrunar innihaldsefni.
Níasínamíð: Jafnar húðina og minnkar opnar húðholur
E vítamín: Nærir og róar húðina
Squalane: Rakagefandi innihaldsefni

 

Sölustaðir Clinique á Íslandi

Beautybox.is

Hagkaup Kringlunni, Smáralind, Skeifunni, Spönginni, Garðabæ og Akureyri

Lyfja Lágmúla, Egilsstöðum, Garðabær, Smáralind, Hafnarstræti, Smáratorg, Ísafirði, Selfossi, Reykjanesbæ, Granda,

Apótek Vesturlands, Apótek Mos, Urðarapótek

]]>
Hugmyndir fyrir Valentínusardaginn https://artica.is/hugmyndir-fyrir-valentinusardaginn/ Wed, 03 Feb 2021 13:15:53 +0000 https://www.artica.is/?p=1635 Nú styttast í Valentínusardaginn og margir farnir að gera sér dagamun og gleðja þá sem þeir elska! Við tókum saman nokkrar skemmtilegar hugmyndir af gjöfum sem eru tilvaldar fyrir ástina!

Vinsælustu ilmirnir frá DIOR fyrir HERRANN!

Sauvage ilmurinn frá DIOR er einn vinsælasti ilmurinn fyrir herra á markaðnum. Ilmurinn er ferskur en jarðtengdur og sækir innblástur í heitt landslag eyðimerkunnar. Hlýjar viðarnótur, bergamót, pipar og amberviður gera ilminn göfugan en hráan og nútímanlegan í senn.

Dior Sauvage fæst í Hagkaup Smáralind, Lyf og heilsu Kringlunni.

 

 

Rakabomba fyrir herrana frá Clinique 

Fullkomið sett fyrir herra með mjög þurra til þurra húð sem inniheldur Clinique For Men Moisturizing Lotion, Charoal Face Wash og Face Scrub.

Settið fæst á Beautybox.is

 

 

Prismatica pallettan frá Becca fyrir þær sem elska ljóma!

 

Falleg ljóma litapalletta sem hægt er að nota hvort sem er á augu og andlit.

Pallettan fæst á Beautybox.is

]]>
Hefur þú prófað farðagrunn frá Smashbox? https://artica.is/hefurthuprofadfardagrunnfrasmasbox/ Tue, 02 Feb 2021 15:32:52 +0000 https://www.artica.is/?p=1656 Hvaða farðagrunnur hentar þér best?

Það er til mikið úrval af farðagrunnum sem allir hafa sína sérstöðu. Smashbox er merki sem sérhæfir sig í farðagrunnum og er með mjög gott og breitt úrval.
Eitt af því sem þeir eiga allir sameiginlegt er að vera undirstaða í förðunarrútínunni þinni og er það fyrsta sem við berum á okkur á eftir rakakremi og sólarvörn.


Sléttandi farðagrunnar 

eru mest þekktu farðagrunnarnir en þeir hafa þá eiginleika að slétta úr húðinni og fylla uppí húðholur ásamt því að láta farðann endast extra vel á húðinni. Í þeim flokki er Smashbox Photo Finish Foundation primerinn sterkastur, hann afmáir fínar línur og gefur flauelismjúka húð og er ein söluhæsta vara Smashbox og fyrsti primerinn sem kom frá þeim á markað.


Lita leiðréttandi og jafnandi farðagrunnar 

eru oft litaðir. Grænleitir farðagrunnar jafna út rauða tóna í húðinni, fjólubláir gefa húðini meiri líf og birta hana upp og farðagrunnar með brúnum tónum gefa húðinni frískleika og lit. Smashbox Reduce Redness Primer jafnar húðlitin ásamt því að fylla í línar línur og lokar opinni húð. Hann inniheldur efni sem hafa mýkjandi áhrif á húðina eins og soja og sítrónugras sem hafa þá eiginleika að yngja og betrumbæta húðina. Photo Finish Protect primerinn grunnar og ver húðina ásamt því að leiðrétta húðina í einu skrefi. Formúlan minnkar fínar línur og lokar opinni húð og heldur farðanum ferskum allan daginn. Varan inniheldur Dermaxyl formúlu sem er læknisfræðilega þróuð og hefur sannast með tímanum er sjáanlegur munur á fínum línum.


Rakagefandi farðarunnar 

geta innihaldið olíu eða aðrar tegundir af fitu eins og shea smjör, glyserin eða hyalurunic sýrur sem halda raka í húðinni. Þessi tegund gefur húðinni exta mikinn raka, dregur úr fínum línum, mýkjir og jafnar yfirborð húðarinnar. Þeir eru oft þykkir og henta vel fyrir þurra húð. Í þessum flokki bíður Smashbox uppá Photo Finish Primerizer + Moisturizer og Smashbox Photo Finish Primer Water.
Smashbox Photo Finish Primerizer er farðagrunnur sem einnig er rakakrem og gefur þér allt að 24 klukkustunda raka. Formúlan er létt og á að gefa þér raka samstundis, formúlan er fljót að þorna á húðinni og virkar sem segull á farða og leyfir honum að endast betur. Smashbox Photo Finish Primer Water er farðagrunnur sem gefur næringu og raka yfir allan daginn og er eins og hálfgerður orkudrykkur fyrir húðina og hentar öllum húðtýpum. Hann inniheldur ekki olíu, silikon né alcohol.


Mattandi farðagrunnur

á margt sameiginlegt þeim sem sléttir yfirborð húðarinnar en þessi farðagrunnur mattar einnig húðinna og dregur úr olíumyndun húðarinnar svo förðunin endist lengur og yfir daginn. Þessi grunnur hentar sérstaklega vel fyrir olíuríka húð. Mattandi farðagrunnar eru yfirhöfuð olíulausir og henta þeim sem eru með feita húð, fílapensla og/eða bólur.  Það geta þó langflestir nýtt sér mattandi farðagrunn til dæmis bara á T-svæðinu til að matta það. Í þessum flokki býður Smashbox upp á Photo Finish Minimize Pores Primer sem minnkar opnar húðholur samstundis og mattar húðina í allt að 8 klukkustundir. Einnig dregur formúlan úr olíu framleiðslu húðarinnar og þolir svita og raka. Photo finish Oil&Shine Control primerinn léttur gel primer sem minnkar opnar húðholur og gefur slétta silki mjúka áferð. Photo Finish Super Light smooth & blur er farðagrunnur fyrir viðkvæma og feita húð ásamt því að draga úr fínum línum og opinni húð. Formúlan inniheldur efni sem minnkar olíumyndun húðarinnar og skilur eftir matt útlit


Ljómandi og nærandi farðagrunnur

gefur húðinni sinn skammt af vítamínum sem eykur náttúrulegan ljóma húðarinnar, gefur henni raka og grunnar fyrir förðun. Photo Finish Vitamin Glow primerinn frá Smashbox er létt vatns-gel formúla sem vekur og fríksar upp húðina, pökkuð af andoxunarefnum, B, C & E vítamínum og birkivatni.


Grunnur undir augu 


Photo Finish Hydrating Under eye Primer er sérstaklega ætlaður fyrir svæðið undir augun og sér til þess að hyljarinn haldist allan daginn sem og birtir upp augnsvæðið og dregur úr dökkum baugum. 


Augnskuggagrunnur

heldur augnskugganum á sínum stað í allt að 24 klukkustundir. Smashbox býður uppá Photo Finish 24 Hour shadow primer sem er svita og raka heldur. Liturinn dofnar hvorki né smitast.


Maskaragrunnur

nærir augnhárin lyftir þeim og þykkir. Smashbox býður upp á Photo Finish Lash Primer. Maskarinn þinn mun alltaf líta betur út með grunn undir þar sem hann eykur þykkt hvers augnhárs ásamt því að lyfta þeim.


]]>
BIODERMA https://artica.is/nytt-merki-bioderma/ Thu, 21 Jan 2021 10:29:24 +0000 https://www.artica.is/?p=1630 Nýlega hófum við sölu og kynningu á nýju merki á Íslandi. BIODERMA er franskt húðvörumerki sem er þekktast fyrir að hafa þróað og hannað fyrsta micellar vatnið á markaðnum, Sensibio H2O. Hugmyndin á bak við lausnir BIODERMA er að viðhalda heilsu og fegurð húðarinnar til lengri tíma og koma húðinni í jafnvægi.

Aðalhlutverk húðarinnar er að vernda líkamann gegn utanaðkomandi áhrifum og við það verður húðin fyrir hnjaski á hverjum degi sem gerir hana veikari fyrir geislum, skaðlegum efnum, farða, veðurbreytingum og mengun. Mikið áreiti frá þessum skaðlegu áhrifum gera húðina viðkvæmari og lækka þol þröskuld hennar. Fjöldi einstaklinga með viðkvæma húð hefur stóraukist síðustu ár. Lausnir BIODERMA vinna í því að láta húðina ná jafnvægi á ný t.d. með að geta dreift rakanum um húðina til að viðhalda sveigjanleika, mýkt, tón og útlit húðarinnar. BIODERMA hefur þróað einkaaleyfi sem kallast DAF, Dermatological Advanced Formulation, sem gert er til að varðveita hversdagleg gæði húðarinnar og hjálpa henni að berjast gegn umhverfisþáttum ásamt því að auka þolmörk húðarinnar​. DAF einkaleyfið er til staðar í öllum vörum BIODERMA​. BIODERMA vörurnar eru umfram allt gerðar til að aðlagast viðkvæmustu húðinni og auka þolþörk hennar og vinnur í að ná húðinni í jafnvægi til að geta varið sig frá daglegu áreiti.DAF samanstendur af þremur sérstaklega völdum virkum efnum sem eru sérstaklega hönnuð til að styrkja þol húðarinnar, það eru Rhamnose, mannitol og xylitol.  Þetta eru sykrur sem auka þolmörk húðarinnar með því að draga úr bólgum, koma í veg fyrir myndun skaðlegra sindurefna og dregur úr skemmdum frá UV ásamt því að halda rakajafnvægi.

 

BIODERMA er fáanlegt í eftirtöldum verslunum á Íslandi: Lyf og heilsa Kringlan, Lyf og heilsa Firði, Lyf og heilsa Granda, Lyf og heilsa Glerártorg, Apótekarinn Austurveri, Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Garðabæjar, Efstaleitisapótek og Apóteki Suðurlands.

 

]]>
Augabrúnir á 2 mínútum https://artica.is/augabrunir-a-2-minutum/ https://artica.is/augabrunir-a-2-minutum/#respond Tue, 06 Mar 2018 09:29:13 +0000 http://wp2.commonsupport.com/newwp/minipo/?p=313

Augabrúnirnar ramma inn andlitið. Þær hafa þann kraft að geta látið augun þín virðast stærri og á sama tíma tengja saman förðunina. 

Viltu vita hvernig þú átt að vinna með augabrúnirnar? Að ná augabrúnum fullkomnum á hverjum degi? Hér kemur tveggja mínútu tækni fyrir augabrúnir sem henta öllum andlitsföllum. 

 
1. Veldu þínar vörur

Penni eða púður? Veldu vöruna eftir því hvaða útliti þú vilt ná. Með penna nærðu náttúrulegu útliti og með púðri nærðu að móta brúnirnar mjög vel.

Ef þú villt fylltar og óaðfinnanlegar brúnir, prófaðu Brow Shaper augabrúna pennan sem kemur með greiðu á endanum sem mótar náttúrulega lögun.

Fyrir meira mótaðar brúnir, prófaðu Brow Contouring Kittið sem inniheldur fjóra litmikla liti, 3 matta og einn ljóma til að nota á augabrúnabeinið. 

2. Byrjaðu á að fylla í götin

Fyrir suma getur það verið það eina sem þú vilt gera í augabrúnunum að fylla í eyður. Fyrir aðra gæti þetta skref bara verið byrjunin á þinni augabrúnavinnu. Hvað sem því líður, notaðu burstann á endanum á blýantinum þínum eða hreinum, þurrum bursta til að greiða hárin uppá við svo þú getur auðveldlega komið auga á göt í hárum. Veldu svo þína tækni…

Með pennanum: Gakktu úr skugga um að hann sé eins skarpur og hægt er. Haltu síðan Brow Shaper augabrúnapennanum í 45 gráðu sjónarhorni og stingdu honum í eyður, svo þú fyllir það með stuttum, beittum, og uppbyggjanlegum strokum.

Með duftinu: Settu smá af duftinu í lit sem er næst þínum náttúrulegu augabrúnum á meðfylgjandi bursta. Haltu því síðan burstanum á ská og strjúktu í gegnum eyður í mjúkri hreyfingu.

Kláraðu svo að bursta hárin aftur á sinn stað þannig að þau liggi í sömu átt og þau vaxa. 

3. Fylltu út í þitt form 

Ef skyggingin á götunum hefur gefið þér þá fyllingu sem þú þarft, slepptu þá þessu skrefi og farðu í skref 4. Annars er komin tími til að fylla inní brúnirnar svo þær líti þykkari út.

Þegar við eldumst verða augabrúnirnar oft þynnri og aðeins styttri það er því einföld leið til að fá unglegra útlit að fylla inní brúnirnar og lengja þær aðeins. 

Besta augabrúnaformið þitt er það sem þú fæddist með svo reyndu að bæta það ekki umbreyta því sem þú hefur. Finndu hæsta punktinn (jafnvel á beinum augabrúnum) og finndu endan.

Augabrúnin þín ætti að byrja nokkurn vegin í takt við innra horn augans og ætti aldrei að ganga lengra inná við, svo vertu viss um að plokka þetta svæði ekki of mikið. 

Fylltu létt í fremmsta hluta augabrúninnar ef hún hefur tilhneigingu að vera götótt og ekki nota of mikið af vöru svo brúnirnar verða ekki of áberandi.

Max Factor tip:

Notið förðunarbursta sem eða blýant  sem vinkil utan frá nefinu að ytra horni augans. Þar sem það sker saman við augabrúnina þína er ákjósanlegur endir á augabrúnunum. Plokkaðu létt þau hár sem eru út fyrir þann enda. Ef augabrúnin er of stutt mælum við með nokkrum léttum strokum sem líkjast hárum til að fylla uppí lengdina.

Til að finna hvar boginn eða hæðsti punkturinn á augabrúninni liggur þá geturu notað burstann eða blýantinn aftur og haldið honum við nefhornið og beygir hann í gegnum miðju augans, þar sem penninn lendir ætti boginn að vera. Merktu punktinn með blýantinum eða duftinu til að auðvelda við mótun. 

4. Burstaðu í gegnum brúnirnar

Ekki sleppa þessu skrefi! Haltu þessum ný mótuðu og fylltu augabrúnum á sínum stað með því að greiða í gegnum brúnirnar með augabrúna geli. 

Helstu augabrúna puntkarnir

Hafðu þessa punkta alltaf í huga þegar þú ert að fylla inní brúnirnar þínar

  • Plokkaðu aðeins undir brúnirnar. Skildu eftir hárin fyrir ofan brúnirnar fyrir fagfólk og farðu varlega í að plokka hliðarnar. Þú vilt ekki enda með augabrúnir sem eru of stórar eða of stórt bil á milli þeirra.
  • Notaðu léttar strokur með pennanum eða duftinu. Mundu að það er auðveldara að biggja upp litin en að þurfa að byrja upp á nýtt.
  • Ljómi getur gert undur við a lyfta upp brúnunum. Berðu smá kremaðan ljóma á augabrúnarbeinið fyrir bjartari augu. 

]]>
https://artica.is/augabrunir-a-2-minutum/feed/ 0