fbpx

Fréttir


BIODERMA

Nýlega hófum við sölu og kynningu á nýju merki á Íslandi. BIODERMA er franskt húðvörumerki sem er þekktast fyrir að hafa þróað og hannað fyrsta micellar vatnið á markaðnum, Sensibio H2O. Hugmyndin á bak við lausnir BIODERMA er að viðhalda heilsu og fegurð húðarinnar til lengri tíma og koma húðinni í jafnvægi. Aðalhlutverk húðarinnar er að vernda líkamann gegn utanaðkomandi áhrifum og við það verður húðin fyrir hnjaski á hverjum degi sem gerir hana veikari fyrir geislum, skaðlegum efnum, farða, veðurbreytingum og mengun. Mikið áreiti frá þessum skaðlegu áhrifum gera húðina viðkvæmari og lækka þol þröskuld hennar. Fjöldi einstaklinga með…

Lesa meira

BIODERMA

Augabrúnir á 2 mínútum

Augabrúnir á 2 mínútum

Augabrúnirnar ramma inn andlitið. Þær hafa þann kraft að geta látið augun þín virðast stærri og á sama tíma tengja saman förðunina.  Viltu vita hvernig þú átt að vinna með augabrúnirnar? Að ná augabrúnum fullkomnum á hverjum degi? Hér kemur tveggja mínútu tækni fyrir augabrúnir sem henta öllum andlitsföllum.    1. Veldu þínar vörur Penni eða púður? Veldu vöruna eftir því hvaða útliti þú vilt ná. Með penna nærðu náttúrulegu útliti og með púðri nærðu að móta brúnirnar mjög vel. Ef þú villt fylltar og óaðfinnanlegar brúnir, prófaðu Brow Shaper augabrúna pennan sem kemur með greiðu á endanum sem mótar…

Lesa meira