b3f8b5849c3b4f2ba89b41b1a74f630e

Hugmyndir fyrir Valentínusardaginn

Nú styttast í Valentínusardaginn og margir farnir að gera sér dagamun og gleðja þá sem þeir elska! Við tókum saman nokkrar skemmtilegar hugmyndir af gjöfum sem eru tilvaldar fyrir ástina!

Vinsælustu ilmirnir frá DIOR fyrir HERRANN!

Sauvage ilmurinn frá DIOR er einn vinsælasti ilmurinn fyrir herra á markaðnum. Ilmurinn er ferskur en jarðtengdur og sækir innblástur í heitt landslag eyðimerkunnar. Hlýjar viðarnótur, bergamót, pipar og amberviður gera ilminn göfugan en hráan og nútímanlegan í senn.

Dior Sauvage fæst í Hagkaup Smáralind, Lyf og heilsu Kringlunni.

 

 

Rakabomba fyrir herrana frá Clinique 

Fullkomið sett fyrir herra með mjög þurra til þurra húð sem inniheldur Clinique For Men Moisturizing Lotion, Charoal Face Wash og Face Scrub.

Settið fæst á Beautybox.is

 

 

Prismatica pallettan frá Becca fyrir þær sem elska ljóma!

 

Falleg ljóma litapalletta sem hægt er að nota hvort sem er á augu og andlit.

Pallettan fæst á Beautybox.is

Deila frétt