fbpx

Nýjasti hyljarinn frá Clinique

Nýjasti hyljarinn frá Clinique

Even Better All- Over hyljari + eraser er nýjasti hyljarinn frá Clinique. Hann er léttur, olíulaus, kremkendur hyljari sem endist lengi og hylur þau svæði sem borið er á.
Hyljarann má nota á allt andlitssvæðið og er hyljarinn með innbyggðan svamp sem er sérhannaður til að ná til allra andlitssvæða.

Formúlan er rakagefandi og endist í allt að 24 klukkustundir, sléttir húðina og skiptir sér ekki. Formúlan er einnig svita og rakaþolin og dregur úr þrota á augnsvæðinu við langtíma notkun ásamt því að lágmarka dökk svæði við augun.
Varan inniheldur C-vítamín, Hyaluronic sýru, koffín, Phytosphingosine og optical dissfusers
Hyljarinn hefur miðlungs eða fulla þekju og blandast auðveldlega. Auðvelt er að finna sinn rétta lit fyrir þær sem hafa notað Even Better farðan þar sem hyljarinn passar fullkomnlega við þá liti en eru aðeins ljósari.