fbpx

Nýjung frá Bobbi Brown

Nýjung frá Bobbi Brown

Hydrating Water Fresh Cream er komið á sölustaði Bobbi Brown á Íslandi, Lyf og heilsu Kringlunni og Beautybox 


Hydrating Water Fresh Cream er létt olíulaust dag- og nætur krem sem inniheldur meira en 70% vatn.

Kremið dregur úr roða, kemur jafnvægi á húðina og sléttir yfirborðið með því að minnka opnar svitaholur og undirbúa húðina fyrir förðun ásamt því að gefa húðinni “non stop” raka í yfir 100 klukkustundir frá einstæðri rakabombu sem inniheldur hýalúrónsýrur og hýdrósa (hydra-essence) sem hjálpar húðinni að fá tvöfalt meiri raka samstundis.


Formúlan er laus við allar dýraafurðir, sílikon, alkahól, paraben, þalat, súlfat.
Fyrir allar húðgerðir en tilvalið fyrir þurra húð.