fbpx

BECCA Cosmetics

sérfræðingar í ljóma!

Hvað er fullkomnun? Hver er þín skilgreining?

BECCA leggur áherslu á að fullkomnun er ekki eitthvað eitt form, heldur þín skilgreining á fullkomnun. Það sem BECCA vill gera er að hjálpa þér að kalla fram það besta í þér, þína eiginleika og það með ljóma.

Fullkomin húð er einn mikilvægasti upphafspunkturinn. BECCA býr yfir vönduðu val af snyrtivörum sem kalla fram þína náttúrulegu fegurð og eiginleika í staðin þess að fela þá.

Sérhver vara sem frammleidd er hefur eitt og sama markmið og það er að hjálpa þér að skína á sama hátt að utan eins og það ljós sem býr innra með þér.

BECCA var stofnað árið 2001 af Rebeccu Morrice-Willams og hefur merkið rætur sínar að rekja til Ástralíu. BECCA er eitt fremsta snyrtivörumerkið þegar kemur að ljómapúðrum og er fyrirtækið í fyrsta sæti yfir best seldu ljómavörurnar með Shimmering Skin Perfector Pressed ljómapúðrinu . BECCA er þekkt fyrir fjölbreytileika og þá sérstaklega þegar kemur að förðum þar sem litavalið spannar alla flóruna, allt frá ljósustu tónum yfir í þá dekkstu.

Léttleiki, lúxus og háþróaðar formúlur er það sem BECCA stendur fyrir og gerir förðunarrútínuna þína skemmtilegri og ánægjulegri, ásamt því að endast allan daginn.

BECCA hugsar til velferðar allra lifandi vera, þess vegna eru vörurnar, og verða alltaf, Cruelty-free og PETA vottaðar.

Instagram

Becca Vörumerkjastjóri

Vörumerkin okkar skoða öll