Markmið hennar með ilmvötnunum er að bjóða uppá skemmtilega ilmi sem henta öllum aldurshópum. Fyrsti ilmurinn kom út árið 2010 og nýjasti kom nú síðast út 2017. Línan er enn að stækka. Ilmirnir eru unnir í samstarfi við fagfólkið Stephen Nilsen, Natasha Cote, Laurent Le Guernes og Givaudan.

Vörumerkin okkar skoða öll