fbpx

 

 PRÓFAÐU EITTHVAÐ NÝTT
Ástríðan sem við höfum innan í okkur ætti að sjást að utan. Við erum ekki hér til að skilgreina útlit þitt. Við viljum aðstoða þig við að ná þínu útlit.

 

 

 

 

VERTU ÞÚ SJÁLF – SJÁLFUR

Sjálfstjáning. Það er það sem gerir þig að þér. Þess vegna elskum við förðun. Það hjálpar okkur að vera sá sem við viljum vera

 

 

LIVE IT LONDON

Við höfum starfað í sjálfstjáningu síðan 1984. London var leikvöllurinn okkar, þar sem London situr sínar eigin reglur, sína eigin liti. Borgin verður óhrein og upptekin en gerir það með blikki og brosi

 

 

 

FINNDU ÞIG!

Allir hafa rétt til að tjá sig, við veljum bara mismunandi farða til að gera það!

 

 

 

I WILL NOT BE DELETED

Við hjá Rimmel London teljum að allir ættu að geta gert tilraunir og tjáð sig með farða og verið þau sjálf, án þess að óttast dómgreind, gagnrýni eða skammir. Þess vegna fórum við í samstarf við Cypersmile foundation í því skyni að dreifa meðvitund og stoppa neteinelti!

 

 

RIMMEL SÍÐAN 1834

House of Rimmel var stofnað árið 1834 af Eugene Rimmel og föður hans í London. Markmið þeirra var að bjóða uppá vörur án eiturefna sem allir hefðu efni á. En förðunarvörur voru á þessum tíma allt annað en við þekkjum í dag. Ilmvötn voru kölluð vinegar og maskarar voru búnir til úr kvikasilfri.  Fyrsta varan á markað frá Rimmel var maskari án alls eiturefna semsagt ekki úr kvikasilfri.

Eugene dó árið 1890, en þá var Rimmel orðið leiðandi í möskurum um heim allan. Síðan þá hefur merkið haldið áfram að stækka um allan heim.

 

 

Instagram

Rimmel sölustjóri

Vörumerkin okkar skoða öll