MAC er eitt mest leiðandi förðunarmerki í heiminum í dag. Stofnað árið 1984.

MAC opnaði sína fyrstu verslun á Íslandi árið 2003 og aðra árið 2007.

MAC er það merki sem er mest áberandi á tískuvikum um allan heim. Starfsfólk MAC hlítur mikla þjálfun í starfi sínu og er markmið að veita öllum kúnnum þá bestu þjónustu sem völ er á. Við bjóðum upp á mikið úrval förðunarvara, einnig er MAC þekkt fyrir að koma ört með nýjungar, línur sem koma tímabundið og er tengt förðunar og tískustraumum hvers tíma

Sölustaðir: MAC Kringlan, MAC Smáralind