fbpx

Frá því að Charles Worthington opnaði sína fyrstu stofu, fyrir um 30 árum síðan, hefur hann unnið sem hárgreiðslumeistari fyrir red carpet viðburði. Allt frá BAFTA, Óskarsverðlaunahátíðum og kvikmynda frumsýninga til fjölda myndataka fyrir tískutímarit.
árið 1995 yfirfærði hann þekkingu sína í vörulínu þar sem konur gátu náð frábærum árangri í hárumhirðu heiman frá sér og hefur merkið gengið undir nafninu “Salon At Home” þar sem það endurspeglar vörurnar.

 

Við viljum hjálpa þér að elska hárið þitt.

Öll sambönd taka tíma en þegar þú finnur hið eina sanna þá verður allt auðveldara.
Við vitum að þú vilt elska hárið þitt, það auð vitað.
Að berjast við úfið hár er ekki skemmtilegt eða baráttan um flóknar litablöndur – lífið er of stutt!
Við hjálpum þér að tækla áreitið og færa þér einungis góða hárdaga.

Fyrir þá sem leitast eftir einfaldri hárumhirðu þá færir Charles Worthington þér hversdagslúxus með frábæru vöruúrvali sem býður upp á lausn fyrir allar hártýpur.

  • Vefsíða : https://charlesworthington.com/
  • Sölustaðir :

    Hagkaup Kringlan, Smáralind, Skeifan, Garðabær, Akureyri
    Lyf & Heilsa
    Apótekarinn

Instagram

Charles Worthington Vörumerkjastjóri

Vörumerkin okkar skoða öll