fbpx

CHRISTIAN DIOR

“I dream of making women not only more beautiful, but also happier…”
Christian Dior

 

Ævintýrið hjá Christian Dior hófst í Frakklandi árið 1947 með fyrstu sýningunni hans í París. Á einni nóttu varð nafnið hans þekkt um allan heim og er merkið þekkt í dag fyrir hátísku fatnað, fylgihluti, snyrtivörur og ilmvötn. Dior hafði eitt megin markmið: það var að konur áttu að upplifa sig fallegri og hamingjusamari með hönnun hans og hefur merkið haft það að leiðarljósi allar götur síðan.

Í febrúar 2020 kom merkið til Íslands eftir að hafa ekki verið fáanlegt hér á landi í nokkur ár. Dior fæst í Hagkaup Smáralind og Lyfjum & heilsu Kringlunni.

               

Vörumerkin okkar skoða öll