fbpx

MAC er mest leiðandi förðunarmerki í heiminum í dag, vegna sérfæðiþekkingar okkar á förðunarlist.

Stofnað árið 1984 af Frank Toskan og Frank Angelo.

MAC opnaði sína fyrstu verslun á Íslandi árið 2003 og aðra árið 2007.

MAC er það merki sem er hvað mest áberandi á tískuvikum um allan heim. Við eigum framúrskarandi förðunarfræðinga sem starfa hjá okkur sem hljóta mikla þjálfun í starfi sínu.
Markmið okkar að veita öllum viðskiptavinum okkar þá bestu þjónustu sem völ er á.
Við fögnum fjölbreytileikanum og erum við fyrir alla aldurshópa, alla kynþætti og öll kyn.

MAC býður upp á mikið úrval förðunar og húðvara, auk þess sem við bjóðum upp á fjölbreytta förðunarþjónustu, klæðskerasniðna að hverjum og einum viðskiptavini.

MAC trúir á samfélagslega ábyrgð og með frumkvæði eins og Viva Glam sem er hjarta og sál okkar einstöku menningu.
Viva Glam Fund styður heilsu og réttindi fyrir alla aldurshópa, kynþætti og kyn til þess að koma í veg fyrir smit og útbreyðslu HIV.

  • Stofnað :

    1984

  • Vefsíða : https://www.maccosmetics.com/
  • Sölustaðir :

    MAC Kringlan Sími: 563-5222
    MAC Smáralind Sími: 530-1070

Instagram

MAC Vörumerkjastjóri

Vörumerkin okkar skoða öll