Sögu Wella vörumerkisins má rekja aftur til ársins 1880, þegar ungur og metnaðarfullur Þjóðverji að nafni Franz Ströher hóf að framleiða hárkollur og hártoppa. Nú tæplega einni og hálfri öld síðar er Wella einn stærsti hárvöruframleiðandi heims.
Artica er dreifingaraðili Wellaflex og Koleston frá Wella á Íslandi.

Instagram

Wella sölustjóri

Ég elska Koleston litina, þú getur fundið þinn fullkomna lit og með honum fylgir næring, glans til að nota eftir 15 daga og litaboost til að nota eftir 30 daga! Það gefur litinum meiri endingu! Þess á milli er ekki verra að nota Koleston Color Concealerinn sem er hárnæring sem gefur litatón í grá hár og gefur fallegan glans!

Sandra Vilborg Jónsdóttir

Vörumerkin okkar skoða öll